CV

Nám

Arkitekt frá Kunstakademiets Arkitektskole í Kaupmannahöfn 1988
Nemandi í Myndlistaskólanum í Reykjavík (kvöldnámskeið) 1993-1996
Gestanemi í Myndlistar- og handíðaskóla Íslands
1996-1997

Sýningar

Café Mílanó 1998
Gallerí Borg 1998 (I)
Gallerí Borg 1998 (II)
Listaskálinn í Hveragerði (samsýning) 1998
Gallerí Fold 2000
Winsor & Newton í London 2000
Winsor & Newton Stokkhólmi 2000
Winsor & Newton í New York 2000
Gallerí Fold 2002
Gallerí Fold Smákorn 2003 – Samsýning 36 listamanna á smáverkum
Gleraugnaverslunin Linsan 2003
Listasetur Akraness 2003
Heilsugæslan Efstaleiti 2004
Landsbanki Íslands, Lágmúlaútibú 2004, samsýning
Galleri Sct. Gertrud,  Kaupmannahöfn 2005
Gallerí Fold 2005
Landsbanki Íslands, Lágmúlaútibú 2004, samsýning
Art Herning, Danmörku 2005
Gallerí Fold 2005
Landsbanki Íslands, Lágmúlaútibú 2005, samsýning
Gallerí Fold 2007
Gallery Lisse Bruun, Kaupmannahöfn 2010, samsýning
Reykjavík Art Gallery, Skúlagötu,  2010
Nordisk akvarel, Norrænahúsinu  2010,  samsýning
Galleri Krebsen, Kaupmannahöfn,  2010-2011, samsýning
Verkfræðistofan Efla 2011
Netagerðin samsýning 2012
Gallerí fold 2012
Gallerí Krebsen samsýning 2012
Alþjóðleg vatnslitasýning í Genoa Ítalíu 2012
Galleri Fold 2014
Krebsen Galleri Kaupmannahöfn samsýningar 2016-18

 

Málverk eftir Þorstein var eitt fimm íslenskra myndverka sem send voru í Winsor & Newton Millennium Painting Competition eftir forkeppni hérlendis.  Verk Þorsteins komst í úrslit og var tekið til sýningar í London, Stokkhólmi og New York.
Winsor & Newton er einn þekktasti framleiðandi myndlistarvara í heiminum.

Verk eftir Þorstein eru í eigu ýmissa opinberra aðila, þ.á.m.:

Umhverfisráðuneytið Skýrr Samband íslenskra sveitarfélaga Sendiráð Íslands í Berlín

Einnig eru verk hans í eigu ýmissa stærri fyrirtækja landsins:

Arion banki Baugur Samskip Skeljungur

Eftirtalin Gallery versla með myndir eftir Þorstein:

Gallery Fold Reykjavík Art Gallery Galleri Krepsen, Kaupmannahöfn.

Select your currency
ISK Icelandic króna
EUR Euro